MENNING

MYNDI VILJA KVÖLDSTUND MEÐ LENNON

Eyjólfur Kristjánsson (56) situr fyrir svörum: Eyjólfur Kristjánsson hefur verið í framvarðarsveit íslenskra dægurlagaflytjenda um árabil og hefur sent frá sér fjölmörg lög sem heillað hafa þjóðina. Eyjólfur v...

J´AIME LA VIE OG EUROVISION

Maí er byrjaður og þá styttist í árlega veislu Eurovision. Ég er ein af þeim nördalegu sem fylgist með keppninni og fer ekkert leynt með þann áhuga minn. Sirka mánuði fyrir keppni er ég byrjuð að rifja upp og p...

HÁTÍÐLEG Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU

Meistari Shakespere (1564-1616) heillar enn: Magnað Leikverk Shakespere heilla leikhúsgesti enn þrátt fyrir að hafa verið rituð fyrir fleiri hundruðum árum. Leikhópurinn Vesturport tekst í þetta sinn á við s...

HREINRÆKTUÐ JÓLAGLEÐI Á HILTON

André Backmann (67) er klárlega maðurinn á bak við jólin: Gleði, glaumur og mikið fjör ríkti á Hótel Hilton þegar jólaball fatlaðra var haldið þar með pompi og prakt. Það er André Backmann, tónlistarmaður me...

AÐHALD NAUÐSYNLEGT

Björn Jón  Bragason (37) rýnir í afleiðingar hrunsins: Fjölmargir litu við í útgáfuhóf Björns Jóns Bragasonar þar sem útgáfu bókar hans Gjaldeyriseftirlitið – Vald án eftirlits var fagnað.  Útgáfuteitið var ...