LEIKHÚS

FEMÍNÍSK ÖSKUBUSKA

Hildur Ýr Jónsdóttir (23) og félagar í Stúdentaleikhúsinu: Stúdentaleikhúsið er að leggja lokahönd á femíníska uppfærslu af Öskubusku en verkið ber nafnið „Öskufall“. Þarna eru samankomnar ungar og upprennan...

AFTUR Á SVIÐ EFTIR 30 ÁR

Spaugstofan (30) í sömu sporum á ný: Félagarnir í Spaugstofunni fagna þrjátíu ára afmæli í ár. Hópurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferlinum, þeir hafa verð kallaðir snillingar, dónar, klámhundar, guðlast...

ÞRÍR FYRIR EINN OG ALLIR SEM BILLY

Hjörtur Viðar Sigurðsson (11), Baldvin Alan Thorarsen (13) og Sölvi Viggósson Dýrfjörð (13) eru allir Billy Elliott: Það er ekki á valdi hvers sem er að leika, dansa og syngja á sviði í stórsýningu og það í ...

FÉLAGSLYNDUR EINFARI

SPENNANDI: Sokkabandið frumsýnir nýtt íslenskt verk, Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur. MYND: Sigtryggur Ari Kristín Eiríksdóttir (33) gengur til liðs við Sokkabandið: Sokkabandið frumsýnir nýtt íslen...

FRÁBÆRAR EFTIR FIMMTUGT

Vilborg Halldórsdóttir (57) orkubolti á besta aldri: Vilborg Halldórsdóttir leikkona hefur lagt undir sig Iðnó ásamt stórum hópi sviðslistakvenna sem eru allar komnar yfir fimmtugt. Þær hafa staðið fyrir reg...

MIÐARNIR RJÚKA ÚT

VINSÆL: Miðar á Billy Elliot rjúka út eins og heitar lummur Allt ætlaði um koll að keyra þegar að forsala miða á Billy Elliot hófst í morgun í Borgarleikhúsinu. Á hádegi höfðu yfir 10 þúsund leikhúsgestir t...

KÁTT Í HÖLLINNI

Þórunn Sigurðardóttir (70) fagnaði fjórum spennandi árum: Tónlistarhúsið Harpa hélt vinum sínum og velunnurum hóf síðastliðna helgi þar sem fjölmargir möguleikar hússins voru kynntir. Meðal gesta voru hjónin...