LEIKHÚS

HÁTÍÐLEG Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU

Meistari Shakespere (1564-1616) heillar enn: Magnað Leikverk Shakespere heilla leikhúsgesti enn þrátt fyrir að hafa verið rituð fyrir fleiri hundruðum árum. Leikhópurinn Vesturport tekst í þetta sinn á við s...

SPUNNU TIL SIGURS

Davíð Laufdal Arnarsson (17) er hluti af sigurliði FG: Lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ bar sigur úr býtum í Spunakeppni framhaldsskólanna. Hópinn skipa þau Davíð Laufdal Arnarsson, Kristjana Ýr Herbertsdótti...

HNÍSUR Á REYKJANESI

Það er blómstrandi menningarlíf í Reykjanesbæ þessa dagana. Nemendur  fjölbrautaskólans stíga nú dans við listagyðjuna og framleiða stuttmynd sem er nefnd Hnísan. Verkefnið er árlegt og er ávallt mikill metnaðu...

SVAKALEGA SÆNSKT OG SKEMMTILEGT

Yesmine Olsson (43) sá Ove: Sýningin Maður að nafni Ove var frumsýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og þar var margt um manninn og mikið um dýrðir. Þetta er einleikur, byggður á samnefndri metsölubók, en Sigurð...

SAGA SEM Á ERINDI

Sirrý Arnardóttir (51) fagnar leikhúshaustinu: Leikhúsárið er hafið af jafnmiklum krafti og góð haustlægð. Bæði stóru leikhúsin og sjálfstæðir leikhópar frumsýna þessa daganna íslensk leikverk. Sending er ei...

ROKKAÐAR MÆÐGUR

Hera Hilmarsdóttir (27) og Þórey Sigþórsdóttir (50) eru töff: Leður Mæðgurnar Þórey Sigþórs­dótt­ir og leikkonan Hera Hilm­ars­dótt­ir mættu báðar í svörtum leðurjökkum á Eddu hátíðina mæðgurnar eru með flot...

SPÆLDUR Á NJÁLU – SJÁIÐ MYNDIRNAR

Bílakóngurinn Sigfús Sigfússon (71) fór í leikhús: Leikverkið Njála var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Mikil eftirvænting var á meðal gesta og voru þeir spenntir að sjá hetjurnar Gunnar og Njál ljóslifan...

SELMA FER Í KVÖLDSUND

Selma Björnsdóttir (41) er syngjandi sæl: Splass Söngkonan, leikstjórinn og leikarinn Selma Björnsdóttir kom við í sundlauginni í Kópavogi og skellti sér í kvöldsund . Hún er þekkt fyrir að hafa mörg járn í ...