Kvikmynd um tilhugalíf Barack og Michelle
Kvikmynd um tilhugalíf þeirra Baracks Obama Bandaríkjaforseta og Michelle eiginkonu hans er í bígerð í Hollywood. Vinnuheiti myndarinnar er Southside With You en þau Barack og Michelle fóru á sitt fyrsta stefnu...