BÍÓ

INNSÆIÐ SKIPTIR MÁLI

Linda Pétursdóttir (46) fór með Berndsen í bíó:  Heimildamyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var nýverið frumsýnd á Íslandi. Myndin er heimildamynd sem fjallar að öðrum þræði u...

MAE WEST OG KARLMANNSKVÓTIN

Kynbomban Mae West var stjarna svarthvítu mynda Hollywood. Hún hagaði sér alveg eins og henni sýndist og tilvitnanir hennar lifa hana og bera þessari skemmtilegu konu gott vitni. Flestar þeirra snúast um karlme...

BÍTLAR Í BÍÓ

Þeir eru líklega fáir sem þekkja ekki hljómsveitina Beatles eða Bítlana eins og þeir kallast á íslensku, enda þykja þeir ein áhrifamesta og vinsælasta hljómsveit allra tíma. Hjómsveitin var stofnuð í Liverpool ...

GÆLUDÝR GLEÐIGJAFAR Í BÍÓ

Gæludýr gæða líf eigenda sinna gleði og skilja eftir loppuför í hjörtum þeirra og stundum einnig á húsgögnum og heimilisgólfum. Gæludýr eru einfaldlega hluti af fjölskyldunni og því er ekkert skrýtið að þau, st...

KVENHETJUR Á HVÍTA TJALDINU

Í þessari viku er nýjasta myndin um Bridget Jones, sú þriðja í röðinni, frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum. Það eru ekki til margar kvikmyndaseríur þar sem  aðalpersónan er kona og jafnvel nafn myndarinnar ten...

BIRGITTA JÓNS – BJÚTÍFÚL BRUSSA

Þriðja myndin um Bridget Jones, Bridget Jones´s Baby, er nú mætt á kvikmyndatjaldið. Breski rithöfundurinn Helen Fielding gaf Bridget fyrst líf í dálkum sínum í blaðinu The Independent 1995. Dálkarnir hétu Brid...

BÍÓ: SEPTEMBER BLÆS Á NÝ

September er runninn upp á dagatalinu. Fjöldi laga er til þar sem orðið september kemur fyrir í titli og/eða laginu sjálfu. Það er því ekki úr vegi að athuga hvort það sama sé í kvikmyndheiminum og hér skoðum v...

BÍÓ: SKÓLINN SKELLUR AFTUR Á

Haustið hefur bankað upp á samkvæmt dagatalinu og rútínan, blessuð rútínan sem svo margir fagna, því komin til að vera fram að næsta sumri. Eitt af því sem fylgir haustinu er að skólarnir byrja aftur með tilhey...