BÍÓ

KLETTURINN FER Á STRÖNDINA

Dwayne „Kletturinn“ Johnson kann við sig í fjölbreytninni og næst hyggst hann æfa sig í því að hlaupa í svokallaðri hægspilun („slow motion“) á ströndinni þar sem nú stendur til að gera glænýja kvikmynd eftir B...

Þess krafist að Blossi fái stafræna dreifingu

Svo virðist sem að íslenska bíómyndin Blossi/810551 eftir Júlíus Kemp hafi horfið af yfirborði jarðar einhvern tímann eftir aldamót. Myndin hlaut vitanlega VHS-dreifingu á sínum tíma en hefur ekkert enn sést ti...

Þorvaldur Davíð áberandi í Drakúla

Kunnugleg íslensk andlit hafa verið mikið að dúkka upp í Hollywood-myndum að undanförnu. Þar má m.a. telja upp Tómas Lemarquis í spennumyndinni 3 Days to Kill, Gunnar Helga, Ólaf Darra og fleiri í Walter Mitty ...

Lauslætisópusinn snýr aftur

Lars von Trier-myndin Nymphomaniac hefur ekki sagt sitt síðasta:   Samloka í grófu Hin villta, hneykslandi og ljóðræna mynd leikstjórans Lars von Trier hefur verið valin sem framlag Danmerkur til Kvi...

ÍSLANDSFERÐ SLÆR Í GEGN Í HOLLYWOOD

Leikstjórinn Martha Stephens (30) féll fyrir Íslandi: GÓÐ FERÐ:Martha Stephens kom til Íslands í frí, heillaðist af landinu, gerði bíómynd sem gerist á landinu og er að slá í gegn í Bandaríkjunum. Ba...

Skotglaður í stórmynd

Leikarinn Tómas Lemarquis (37) á hvíta tjaldinu með Captain America:   Aldrei er leiðinlegt þegar íslenskir leikarar skjóta óvænt upp kollinum með stórstjörnum á hvíta tjaldinu. Aðkoma leikarans Tóma...

UPPSELT Á VONARSTRÆTI Í TORONTO

Leikstjórinn Baldvin Z (43) er enn í sæluvímu: EINN SÁ FREMSTI: Baldvin sló einnig í gegn með kvikmyndinni Óróa 2010. Jafnvel þó að nóg hafi verið um ofurhetjur, epískar brellur, fjölbreytt grín og hasar...

Erlendar kápur á íslenskum kvikmyndum

Bíddu, eru þetta okkar myndir? Þetta er það sem gerist þegar markaðsmenn taka lítt þekktar bíómyndir og reyna að draga úr þeim sölupunktinn á heimsvísu. Hvort sem það stangast á við sjálft innihaldið eða ekk...

Spilling og kynþokki í Syndaborginni

Sin City: A Dame to Kill For er handan við hornið: SVALUR UNDIR STÝRI: Joseph Gordon-Levitt er á meðal þeirra sem hafa bæst við nú þegar girnilegt hlaðborð leikara. Hér leikur hann spilafíkilinn Johnny. ...