BÍÓ

201991

MÆÐUR Í BÍÓ

Mæðradagurinn er á sunnudag, 14. maí, og það er því tilvalið fyrir mæður, mæðgur, vinkonur og frænkur að gera sér glaðan dag og eiga saman góða stund, fara út að borða og jafnvel í bíó eða horfa á eina góða myn...
45. tbl. 2016, Ása Halldórsdóttir, Bíó Paradís, Hrönn Sveinsdóttir, SH1611288385

PARTÍ PARADÍS Í MIÐBORGINNI

Ása Baldursdóttir (35) og Hrönn Sveinsdóttir (39) elska kvikmyndir: Ása og Hrönn stýra Bíó Paradís á Hverfisgötunni, kvikmyndamenningarhúsinu í miðborginni. Þær hafa báðar unnið lengi í „bransanum“, við kvik...
636019719376286823-1261189370_635957783072271705749130185_friends-with-benefits-friends-with-benefits-movie-2011-26672420-1280-544

BÓLFÉLAGAR Í BÍÓ

Vinir með fríðindum er vel þekkt hugtak í samskiptum kynjanna, þegar einstaklingar ákveða að hafa samskiptin sín á milli þannig að þeir eru vinir/kunningjar og stunda kynlíf saman þegar þeim hentar. Einstakling...
the-family-stone

BEÐIÐ EFTIR JÓLUM

Nú er mánuður til jóla og hjá fjölmörgum er það ómissandi hluti af biðinni að horfa á jólamyndir. Úrvalið af kvikmyndum sem gerast á jólum eða í kringum jól er mikið og margar jólamyndir eru orðnar klassískar m...
SH1611094562-3

ÍSLENSK MARTRÖÐ

Bent Kingo (26), framleiðandi og tökustaðastjóri Mara:  Ævintýrahrollvekjan Mara kemur í kvikmyndahús á næsta ári. Mara er hrollvekja eins og þær gerast bestar en teymið sem stendur á bak við þessa mynd er a...
The Room

ELSKAR VERSTU MYND ALLRA TÍMA

Költmyndastjarnan Greg Sestero var viðstaddur á sérstakri sýningu í Bíó Paradís á kvikmyndinni The Room en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. The Room öðlaðist frægð fyrir það að vera ein allra s...