LEIÐARAR

SÍBREYTILEGT HANDRIT TILVERUNNAR

Handrit lífsins er oft æsilegra og margslungnara en söguþráður verðlaunakvikmynda ættaðra úr verksmiðju Hollywood. Við teljum okkur vera á einhverri leið í lífinu sem við þykjumst hafa skipulagt af nákvæmni og ...

ÉG ER EKKI OFVIRK – ÉG ER DUGLEG

Ég veit ekki hversu oft ég hef fengið að heyra að ég sé ofvirk – þú ert bara ofvirk – er sagt um mig og marga aðra sem hafa mörg járn í eldinum. Ég skrifa heilshugar undir það að vera á ferðinni í þeim skilning...

HEIMILISLEGUR OG ALÞÝÐLEGUR FORSETI

Það var einlæg gleði og mikil samkennd þegar Guðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands. Þjóðin hlýddi á fyrstu ræðu hans í embætti á sama tíma og hún ók heim eftir partí helgarinnar sem voru haldin ...

LÍFIÐ ER BLAND Í POKA

Það skiptast á skin og skúrir í tilverunni, við förum ósigruð af stað í leikinn og niðurstaðan fæst að honum loknum. Þjóðin er þessa dagana að glíma við eftirköst knattspyrnuæðisins sem rann á okkur og við föru...

Á LITLA LANDINU HÚH!

Orð sumarsins er klárlega herópið HÚH! Þetta litla hróp hefur ómað um Evrópu síðustu vikur og hangir enn í loftinu. Hafið bláa blasti við á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og Ísland kom sér rækilega fyrir á he...

LÉTTSKÝJAÐ Á KÖFLUM -LEIÐARI

Maður er manns gaman eru sannarlega orð að sönnu. Mikið hefur verið um að vera síðustu vikur og yfir mörgu að gleðjast. Þjóðin situr sem límd við skjáinn og fylgist spennt með strákunum okkar á EM. Enginn veit ...

SUMARIÐ ER TÍMINN

Ég finn hvernig EM-tryllingurinn magnast með þjóðinni en samt nokkuð hægar en ég gerði ráð fyrir. Kannski að landinn hafi loksins lært að stilla væntingum sínum um stórvirki landans á erlendri grundu í hóf efti...

SÆT SAMAN Í 19 ÁR

Séð og heyrt (20) í löngu sambandi: Tilveran æðir fram með eigin hjartslætti og tekur ekki tillit til eins né neins. Það gildir einu hvað við höfum skipulagt og ákveðið, tilveran hefur sitt lag á að grípa í ta...

LÍMIÐ Í LYGINNI

Engu er líkara en samfélagið sé límt saman á lyginni og allir sáttir við það. Fyrrum forsætisráðherra lýgur blákalt framan í erlenda fréttamenn og nú bætir forsetinn um betur og hefur reyndar lengi gert. Ský...

ÁSTIN MÍN Í 11 ÁR

Eins og gerst hefði í gær en samt eru ellefu ár síðan við hjónin sameinuðumst í fyrsta sinn og síðan hefur lífið verið einn sólskinsdagur. Þetta var 1. maí 2005 og allt breyttist. Og auðvitað er ástæða ti...