LEIÐARAR

LÍFSUNDRIÐ

Á þeirri stundu sem ég velti því fyrir mér hvert stef leiðarans ætti að vera fékk ég þær fréttir að ungur maður væri kominn í heiminn. Móðir hans er mér mjög kær og ég hef fylgst með meðgöngunni og viðurkenni h...

 „DOTTLU-HEIMSPEKI“

Allt er út af ,,dottlu“ – segir vinkona mín reglulega. Heimspeki sem í hennar huga útskýrir allt sem þarf að segja um mannlega hegðun og viðbrögð mannskepnunnar við ýmsum uppákomum. Ég gerði þessa skilgreini...

MAÐUR LOSNAR ALDREI VIÐ BÖRNIN SÍN – ALDREI

Já, ég á það til að vinna hratt og framkvæma strax. Ég seldi húsið mitt einn, tveir og bingó og pakkaði saman risastórri búslóð á örfáum dögum og kom fyrir hér og hvar um bæinn. Kona á nokkuð mikið af leirit...

ÁSTMENN ÁSTU-METSÖLUBÓK

Síðustu dagar hafa verið mjög skemmtilegir, vægast sagt. Ég neita því ekki að ég hef skemmt mér nokkuð vel yfir fjölmiðlafári sem reið yfir og hefur að mestu snúist um sjálfa mig. Nú sjá aðrir um leikinn og und...

ÉG ER FEGURÐARDROTTNING OG GRÆT AF GLEÐI

Ég get svo svarið það, aldrei hélt ég að ég yrði spennt fyrir fegurðarsamkeppni. Ég sem er alin upp í því að keppni af þessu tagi sé ekkert annað en djöfullegt verkfæri kvenhatara sem hafa það eina hlutverk að ...

UMKRINGDUR KONUM Á FIMMTUGSALDRI

Það er nýr starfsmaður byrjaður að vinna hjá Séð og Heyrt. Hún er kvenkyns. Nú hugsið þið kannski af hverju ég er að taka það fram að hún sé kona, skiptir það einhverju máli? Nei, í raun og veru ekki en þett...

MEÐ KÖTT Í KJAFTINUM

Undanfarnar nætur hafa reynst mér erfiðar, ekki vegna draumfara eða vegna þess að grenjandi smábörn halda fyrir mér vöku heldur vegna þess að ég vakna ítrekað með kött í kjaftinum og malandi kettling í krullunu...

EKKI ALLTAF STÖNGIN INN

Já, lífið getur stundum verið snúið og leikurinn ekki alltaf manni í hag. Það er ekki alltaf hægt að halda hreinu. Stundum dæmir lífið rangstöðu. Þrátt fyrir frábært lið og keppnisskap þá getur stemningin í kl...

PABBASTELPA Á FIMMTUGSALDRI

Ég hef alltaf verið pabbastelpa og það vita allir sem mig þekkja. Ég komst loksins í kærkomið en stutt sumarfrí og valdi að fara með pabba mínum í langan ísbíltúr. Pabbi, mamma, börn og bíll; settumst upp í ...