LEIÐARAR

SKEMMTILEGRA LÍF

Þegar Þórarinn Eldjárn, eitt mesta skáld sinnar kynslóðar, sest undir stýri á Toyota-jepplingnum sínum mætti ætla að hann væri að fara að sinna hversdaglegum erindum sem hann kannski gerir í og með. En Þórarinn...

EF FÓTBOLTINN VÆRI PÓLITÍK

Þjóðin stóð á öndinni þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði það hollenska eins og að drekka vatn. Þetta átti ekki að geta gerst en gerðist. Ástæðurnar eru margar en þó helstar þær að íslenska ...

ALLT Í GÓÐU Á BESSASTÖÐUM

Ekki er allt sem sýnist þegar félagslega kjaftamaskínan fer í gang og á fulla ferð. Nú síðast snerist hún um að blikur væru á lofti í hjónabandi forsetahjónanna á Bessastöðum og ýmislegt tínt til. Verður það...

MARKS & SPENCER Í MÝRARGÖTU

Þau komu inn Nýlendugötumegin á Forréttabarinn við gamla Slippinn í Reykjavík. Reyndar er líka hægt að ganga inn Mýrargötumegin en fæstir gera það. Vel klædd á miðjum aldri, líkari Ameríkönum en Bretum sem þ...

ALLT ER ÆÐISLEGT

Í fríblaði allra landsmanna getur lesandinn vart þverfótað fyrir smáfréttum og klausum um hvað leikarar og tónlistarmenn á ákveðnum aldri séu að gera það gott, séu hreint frábærir og á barmi heimsfrægðar. Og vi...

ÆSKUDÝRKUN Á UNDANHALDI

Allt er fertugum fært var eitt sinn sagt. Nú er eins og allt sé sextugum fært og engu líkara en æskudýrkun fyrri ára sé á hröðu undanhaldi. Umrótið á íslenskum fjölmiðlamarkaði hefur kallað á nýtt fólk til f...

KAFFISTRÍÐ Í VÍÐI

Litlar styrjaldir skipta okkur meira máli en stórar í erli dagsins og nú er hafið kaffistríð í verslunum Víðis. Víðir hefur síðustu mánuðina boðið Gevalia-kaffi á frábæru verði, eða á rétt rúmar 700 krónur p...

TÖLVULAUSIR FIMMTUDAGAR

Það er annað að leggja kapal við eldhúsborðið með spilastokk en í tölvu – eða síma þess vegna. Í tölvunni yfirsjást augljósir leikir sem liggja í augum uppi séu spilin á hendi – í orðsins fyllstu merkingu. Þ...