LEIÐARAR

GÓÐIR VINIR ERU BESTA MIXTÚRAN

Ég hef hrifist af mörgu í lífinu og er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt (svo lengi sem ég er með annan fótinn á jörðinni), en það er þrennt sem mér líkar frábærlega: félagsskapur góðra vina, góður matur (sem...

J´AIME LA VIE OG EUROVISION

Maí er byrjaður og þá styttist í árlega veislu Eurovision. Ég er ein af þeim nördalegu sem fylgist með keppninni og fer ekkert leynt með þann áhuga minn. Sirka mánuði fyrir keppni er ég byrjuð að rifja upp og p...

BLANDAÐ ÁR Í POKA

Eitt furðulegasta ár sem að ég hef upplifað er senn að baki. Það er þó hvorki verra né betra en önnur en furðulegt var það og einkenndist af mörgum æsispennandi köflum sem buðu upp á mikla spennu, gleði og sorg...

HEFÐARKÖTTUR MEÐ VESEN

Ég á það til að vera með vesen, allskonar vesen sem mér finnst kannski ekki alltaf vera vesen en öðrum finnst það. Hvað gerir maður þá? „Ásta mín, ef maður er hamingjusamur þá er maður ekki með vesen.“ Ég ge...

JÓL ÁN MÖMMU

Jólapakkarnir hennar mömmu standa rykfallnir uppi á skáp, hún náði aldrei að opna þá, hún lést í hádeginu á aðfangadag. Og nú, bráðum ári síðar, stend ég frammi fyrir því að jólin nálgast óðfluga með öllu því h...

KLIKKAÐA KATTARKONAN

  Þar til nýlega var ég þess handviss um að ég ætti nokkrar krúttlegar læður. Ég er jú það sem kallast getur „klikkuð kattakona“. Ég get ekki hugsað mér líf án katta. Það yrði ansi tómleg tilveran án ferf...

BLONDÍNA LEIKUR LAUS

Ég brá mér nýverið til Lundúna og ákvað að gefa þeim bresku tækifæri til að heilla mig. Ég er líklegri til að fara til Þýskalands, þar er ég á heimavelli, að mér finnst, og því hef ég ekki gefið öðrum þjóðum ja...

FRAMTÍÐIN ER NÚNA

Allt er eins og það á að vera og allt verður eins og það á verða – eru viskukorn sem góð kona laumaði að mér einn napran haustmorgun, þegar ég sötraði svart kaffi í eldhúsinu hennar og tilveran bar keim af kaff...

KONAN SEM LAGAR MIG

Ég hef aldrei verið mikil pæja, skvísustand er eitthvað sem aðrar konur kunna en ekki ég. Háir hælar og „meiköpp“ var mér framandi langt fram á menntaskólaárin. Mín tilvera snerist að mestu um að rífa kjaft og ...

KRASS-BÚMM

Kona er bara „krass-búmm“. Fékk ekkert sumarfrí svo heitið geti og hef undanfarið tekið tilveruna með miklum stæl og nú er svo komið að Duracell-kanínan, ég , er búin á því, algjörlega. Og þá er bara eitt að...