KVIKMYNDAGAGNRÝNI

BÍÓDÓMUR – FINDING DORY

Óhætt er að segja að fólk hafi þurft að bíða lengi eftir Finding Dory en hún er framhald myndarinnar Finding Nemo sem sló gegn árið 2003. Í Finding Dory förum við í ferðalag með fisknum Dory (Ellen Degenere...

Afinn: Lúinn og fyrirsjáanlegur

Þegar einleikur er færður upp á hvíta tjaldið í nýjum búningi er ósköp eðlilegt að niðurstaðan sé meira eða minna sett saman úr uppfyllingum. En þó titlaði afinn megi og eigi að vera gamall, áttavilltur og lúin...