HEYRST HEFUR

STJÖRNUMERKIN OG LJÓSAPERAN

Brandarar Séð og Heyrt eru í hverju blaði... Hvað þarf marga í hverju stjörnumerki til að skipta um ljósaperu? Hrútur: Bara einn. Viltu gera mál úr því eða? Naut: Einn, en reyndu að koma nautinu í skilning...

MEÐ BRJÁLAÐ BARN Í BÚÐINNI

Brandarar Séð og Heyrt eru í hverju blaði... Kona sem brá sér í verslun að kaupa í kvöldmatinn gekk á eftir afa og barnabarni hans, en drengurinn lét vægast sagt illa. Afinn átti fullt í fangi með drenginn ö...

GUNNAR OG BRYNJA RÍFAST

Það má hlæja að þessu... Gunnar og Brynja undirbúa að fara á grímuball en geta ómögulega komist að niðurstöðu um í hvernig búningum þau ættu að fara. Þá stingur Brynja upp á því að þau fari saman sem frægt p...

DÁLEIÐSLAN VIRKAR

Brandarar Séð og Heyrt slá oft í gegn... Kona ein kom heim til sín og sagði við eiginmanninn: „Veistu, að höfuðverkjaköstin sem ég hef verið að fá undanfarin ár eru alveg horfin.“ „Hvað segirðu, hvað gerð...

SVONA SVEIFLAR MAÐUR HANDKLÆÐI

Brandarar Séð og Heyrt eru oft fyndnir.... Þessi gerðist í afskekktri sveit á Austfjörðum. Sighvatur sem kominn var vel yfir miðjan aldur og Sóley, ung blómarós næstum helmingi yngri en hann, höfðu verið gif...

ERTU LÆKNIR?

Brandarar Séð og Heyrt eru oft góðir: *Óli gamli á elliheimilinu dó drottni sínum einn daginn og Hulda gamla vinkona hans gekk um allt með nærurnar hans í handtöskunni. Presturinn frétti af þessari hegðun H...

VILTU VINNA MILLJÓN – LJÓSKUÚTGÁFAN

Ljóskan ákvað að taka þátt í Viltu vinna milljón og svona fór það: -Hve lengi varaði Hundrað ára stríðið? * 116 ár * 99 ár * 100 ár * 150 ár Ljóskan segir: Pass.   - Frá hvaða landi er Pana...

AÐ STÍGA Á ÖND

Þrjár konur lentu saman í bílslysi og dóu allar og fóru saman til himna. Þar tók Lykla-Pétur á móti þeim og sagði: „Við höfum bara eina reglu hér og hún er sú að það er bannað að stíga á endurnar.“ Síðan fengu ...

JÓLASTJÖRNUSPEKI

Nú fer desember að ganga í garð og þá kætast flestir því jólin eru á næsta leiti. Það er því tilvalið að skoða nokkur skemmtileg ummæli frægra um jólin og því sem tengist þeim. „Erum við ekki að gleyma tilg...