FRÆGIR

VEGAS-GEIR OG FLUGFREYJUKÓRINN

Geir Ólafsson (43) hélt alvöru Las Vegas-sýningu: Geir Ólafsson, einn ástsælasti söngvari landsins, hélt Las Vegas-jólasýningu í Gamla Bíói. Eins og við var að búast var stemningin eins og best verður á kosi...

HIN ÝMSU ANDLIT FÖRÐUNAR

Harpa Káradóttir (29) gefur út kennslubók í förðun: Andlit er ný íslensk förðunarbók eftir Hörpu Káradóttur. Andlit er frábær kennslubók fyrir byrjendur og lengra komna en hún fjallar um allt sem viðkemur fö...

SMART Í HEITA POTTINUM

Heyrst hefur að kærustuparið Páll Winkel og Marta María hafi kíkt í sundlaugina á Álftanesi og notið þess að slaka á í heita pottinum. Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!...

NÝTT PAR

Heyrst hefur að listamaðurinn Oddur Eysteinn, kallaður Odee, og Rakel Ósk nektarmódel sem meðal annars hefur sóst eftir að verða Side 9-stúlkan í danska Extra Bladet, séu að deita. Lesið Séð og Heyrt á hverjum...

NESSKVÍSUR NUTU AÐVENTUNNAR

Soffía Karlsdóttir (53), sviðstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, skemmti sér vel í skvísuboði Elsu: Elsa Nielsen, hönnuður, ólympíufari og bæjarlistamaður Seltjarnarness, hélt nýverið Nes...