FRÆGIR

BRÚÐKAUP OG TRÚLOFANIR ÁRSINS

Það er alltaf gaman að ákveða það að eyða restinni af ævinni með manneskjunni sem þú elskar. Hér má sjá brúðkaup og trúlofanir ársins. Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!...

HREINRÆKTUÐ JÓLAGLEÐI Á HILTON

André Backmann (67) er klárlega maðurinn á bak við jólin: Gleði, glaumur og mikið fjör ríkti á Hótel Hilton þegar jólaball fatlaðra var haldið þar með pompi og prakt. Það er André Backmann, tónlistarmaður me...

PÖR ÁRSINS

Ástarörvarnar flugu út um allt... Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!...

SÖNGFUGL Á LAUSU

Þórunn Antonía (33) er sjóðheit: Fegurðardísin, baráttukonan og söngkonan Þórunn Antonía er á lausu. Hún þykir með fegurri konum á Íslandi og þótt víða væri leitað. Klárlega ein skemmtilegasta skvísan í bænu...

FRAMSÓKN Í HUNDRAÐ ÁR – MYNDAVEISLA

Það var mikið um dýrðir þegar Framsóknarflokkurinn hélt upp á hundrað ára afmæli sitt í Þjóðleikhúsinu. GLÆSILEG HJÓN: Hjónin Elsa Ingjaldsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands og for...

GULLSTELPA Í GULLKJÓL

Bergljót Arnalds (48) fékk viðurkenningu: Hver kannast ekki við Stafakarlanna eina vinsælustu barnabók sem hefur komið út á Íslandi. Stafakarlarnir eru himinlifandi með að eiga afmæli í ár en það eru tuttugu...

ALLIR SEM TÖK HAFA Á ÆTTU AÐ EIGA HUND

Herdís Hallmarsdóttir (44) er hundakona: Lögfræðingurinn Herdís Hallmarsdóttir á þrjá gullfallega aussie-hunda. Hún er formaður HRFÍ, Hundaræktunarfélags Íslands, hefur átt hunda frá því að hún var barn að a...

FÉKK ÓVÆNTA AFMÆLISVEISLU

Jói byssusmiður (61) kom vini sínum á óvart: Blúskóngurinn Halldór Bragason fékk óvænta sextugsafæmlisveislu í Kadillak-kjallaranum, sem orðinn að heitasta neðanjarðarstað landsins. Vinir Halldórs og fjölsky...

KJÓLAR OG KONFEKT SMELLPASSA SAMAN

Anna Kristín Magnúsdóttir (37) bauð í afmæli: Verslunin Kjólar & konfekt átti nýlega fjögurra ára afmæli og af því tilefni var að sjálfsögðu slegið upp afmælisveislu. Anna Kristín eigandi og stelpurnar s...