FRÆGIR

HEFÐARFRÚ Í ÍSLENSKRI HÖNNUN

Lafði Victoria Hervey (40) er Íslandsvinur: Fyrirsætan lafði Victoria Hervey var ein af sérstökum gestum Reykjavík Fashion Festival sem haldin var í Hörpu í mars síðastliðnum. Auk þess að bregða sér á tískupal...

Kemst Svala áfram í kvöld?

Feðgin brjóta blað í sögu Eurovision Í ár tekur Ísland þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision, í þrítugasta sinn en við tókum fyrst þátt 1986. Síðan þá höfum við tekið þátt á hverju ári ...

MYNDI VILJA KVÖLDSTUND MEÐ LENNON

Eyjólfur Kristjánsson (56) situr fyrir svörum: Eyjólfur Kristjánsson hefur verið í framvarðarsveit íslenskra dægurlagaflytjenda um árabil og hefur sent frá sér fjölmörg lög sem heillað hafa þjóðina. Eyjólfur v...

ÞEIR YRKJA FRÁ HJARTANU

Ljóðapríl 2017 Á Facebook hefur apríl verið tileinkaður ljóðlistinni á síðu sem heitir einfaldlega Ljóðapríl 2017. Þar hefur fjöldi einstaklinga deilt sínum uppáhaldsljóðum og nokkrir deilt ljóðum sem þeir sjá...

J´AIME LA VIE OG EUROVISION

Maí er byrjaður og þá styttist í árlega veislu Eurovision. Ég er ein af þeim nördalegu sem fylgist með keppninni og fer ekkert leynt með þann áhuga minn. Sirka mánuði fyrir keppni er ég byrjuð að rifja upp og p...