Páll Rósinkranz fagnar 40 ára fæðingarafmæli og 25 ára starfsafmæli. Í tilefni af þessum merka áfanga gefur Sena út veglegt þriggja diska safn með öllum vinsælustu lögum hans.

 

Palli forsíða

Sigrún Óskarsdóttir, Páll, Jóhannes og Erna Elísabet.

 

Palli2

Jóhannes Óskarsson og Páll Rósinkranz árið 1983 í Öskjuhlíðinni.

Palli2

 

Palli3

Páll og móðir hans, Hrefna Guðnadóttir, á eins árs afmæli hans.

 

Palli4

Jóhannes bróðir og Sigríður Guðnadóttir, sem söng Freedom með Jet Black Joe.

 

Palli5

Flottur í peysu.

 

Palli6

Bræðurnir, Páll og Jóhannes, úti á plani hjá ömmu og afa.

 

Palli7

Einar J. Gíslason, forstöðumaður Fíladelfíu, skírir Pál.

Palli8

Páll Rósinkranz, afi í föðurætt.

 

Palli9

Related Posts