Tanya Dimitrova (46) kennir fólki að dansa í vatni:

Splass  Særsti Aqua Zumba dans tími á Íslandi hingað til fór fram þriðjudaginn 3. maí í Kópavogslauginni.  Nær hundrað  manns dönsuðu í lauginni við blikkandi diskóljós.
Kennarinn, Tanya Dimitrova, hélt fjörinu gangandi. Ditch the workout – join the party!  Voru einkunnarorð dagsins

„Við styrkjum vöðvana, en á sama tíma er upplifunin engri lík, það er eins og að við séum í sundlaug í Hollywood partý! Hver tími fyllir okkur gleði, hamingju og vellíðan og það er leyfilegt að skvetta og sulla að vild. Svo slöppum við af í heitu pottunum eftir á“, segir Tanya sem kennir Aqua Zumba.

 

IMG_5290 (1)

BUSLANDI SKEMMTUN: Aqua Zumba það hentar öllum, bæði fólki með liðamóta og/eða bakvandamál sem má ekki hoppa og stunda þolfimi sem og fólki sem vill taka vel á og komast í frábært form á nýjan hátt.

 

 

Related Posts