Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þekktur og umdeildur og liggur aldrei á skoðunum sínum. Hann svarar spurningum vikunnar í nýjasta Séð og Heyrt.

HVER STJÓRNAR SJÓNVARPSFJARSTÝRINGUNNI Á HEIMILINU?
Sú sama og stjórnar öllu öðru.

HVER VÆRI TITILL ÆVISÖGU ÞINNAR?
Almenn leiðindi.

HVAÐA OFURKRAFT VÆRIR ÞÚ TIL Í AÐ VERA MEÐ?
Geri ekki miklar kröfur í þeim efnum en gott væri að geta munað hvað ég gerði í gær.

Fleiri spurningar og svör Brynjars má lesa í nýjasta Séð og Heyrt sem komið er á alla sölustaði.

Séð og Heyrt spyrjandi um allt alla daga.

Related Posts