Bryan Cranston (59):

Stórleikarinn Bryan Cranston verður sextugur eftir nokkrar vikur og hann ákvað að skemmta sér pínulítið með þáttarstjórnandanum Jimmy Kimmel.

Cranston og Kimmel ákváðu að gera smá grín að þættinum „Sweet Sixteen“ sem er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum en þar er fylgst með unglingum sem eru að plana draumaafmælið sitt.

Cranston er hins vegar að verða sextugur og það er ljóst að allt þarf að vera fullkomið.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér fyrir neðan.

Related Posts