Brooke Shields (50):
Leikkonan Brooke Shields hefur gengið í gegnum mikinn sársauka í úlnliðum síðustu ár vegna klemmdra tauga.
Leikkonan gat á endanum ekki meir og fór í aðgerð til að ná bótum meina sinna og deildi síðan myndum af sér á Twitter en þar má sjá Brooke í umbúðum á báðum höndum og því ljóst að hún getur lítið beitt sér næstu daga.
Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!