CjHhaD0XIAErPVP

Söngkonan Britney Spears (34) opnaði Billboard tónlistarhátíðina í gærkvöldi og gjörsamlega átti salinn þegar hún rúllaði upp hverjum stórsmellinum á fætur öðrum. Spears söng lögin „Womanizer, Toxic, Breathe On Me og I’m A Slave 4 U“ og hafði einnig tíma til að skipta nokkrum sinnum um fatnað, auk þess sem fjöldi aukahluta fylgdi með.

CjFLEegUgAAmCBO

Hér má sjá brot af veislunni sem Spears bauð upp á í gær.

Samkvæmt yfirlýsingu Spears á Twitter eftir tónlistarhátíðina langaði hana mest í hamborgara.

 

spears2

 

Séð og Heyrt – skemmtilegt alla daga!

Related Posts