Britney Spears (34) lofar nýju tímabili:

NÝ PLATA Á LEIÐINNI

Töff Í október næstkomandi verða komin 18 ár frá því að fyrsta lag Britney „Baby One More Time“ kom út 23. október 1988. Britney hefur að mestu átt miklum vinsældum að fagna, en eins og flestir vita þá tók hann góða dýfu þarna um árið þegar hún rakaði sig, skildi og stóð í stappi við barnsföðurinn.

En Britney is back! Nýjasta plata hennar og sú níunda Glory kemur út 26. ágúst næstkomandi og hafa þegar þrjú lög plötunnar komið út: upphafslag hennar „Make me“ þar sem G-Eazy leggur henni lið, „Private Show“ og „Clumsy“ sem kom út í gær.

 

Sýning Britney í Las Vegas er gríðarlega vinsæl og á Twitter lofaði hún að Glory væri byrjunin á nýju tímabili.

Það er allavega ljóst að þessum þremur lögum að Britney er í fantaformi og lofa þau góðu um framhaldið.

 

Fyrsta lagið sem Britney gaf út

 

Nýtt Séð og Heyrt komið á sölustaði!

 

Related Posts