Kenichi Ebina er japanskur listamaður og dansari sem ákvað að freista gæfunnar í áttundu seríu America’s Got Talent. Þar sýnir hann takta sem hann sjálfur kallar ,,Róbotadans í Matrix-stíl“. Ekki ósvipað honum Brynjari Degi sem vann Íslenska Talent-ið…

Related Posts