PRINS EÐA PRINSESSA Bretar bíða þess í ofvæni að Kate Middelton verði léttari. Nú þegar hafa aðdáendur bresku krúnunnar safnast saman fyrir framan St.Mary’s sjúkrahúsið í London þar sem æltað er að  hertogaynjan muni eiga sitt annað barn. Áætlað er að von sé á barninu í lok apríl, en nákvæm dagsetning hefur ekki verið gefin upp. Í veðbönkum í Bretlandi er því oftast spáð að barnið verði stúlka, enn það hefur ekki verið gefið upp hvors kyns barnið er.

 

kata og barn

MIKIL SPENNA: Bretar bíða í ofvæni eftir nýjum erfingja, kyn barnsins hefur ekki verið gefið upp.

 

 

kata2

KONUNGSHOLLIR: Bretar eru sérstaklega elskir að bresku hirðinni og dýrka allt sem breskt er.

Related Posts