Friðrik Dór (27) og Jón Jónsson (30) taka lagið:

Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson héldu uppi stuðinu í útgáfuteiti grínistans Björns Braga.

maxresdefault

GÓÐUR: Björn Bragi er þekktur fyrir grínið og sjónvarpsmennsku en gaf nýverið út bókina Áfram Ísland.

 

Björn Bragi var að gefa út bókina Áfram Ísland og stóð fyrir glæsilegu útgáfuteiti í Bjórsetrinu í gær. Það var margt um manninn og hver stórstjarnan á fætur annari steig á svið og hélt uppi stuðinu en um grín og tónlist sáu Ari Eldjárn, Dóri DNA, Jóhann Alfreð, Friðrik Dór  og Jón Jónsson.

Þeir tveir síðastnefndu stigu svo saman á svið og tóku lagið fyrir gesti en myndband af því má sjá hér að neðan.

 

 

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts