Irina Shayk (29) og Bradley Cooper (40):

Heitasta parið í heimi fræga fólksins þessa stundina er klárlega ofurmódelið Irina Shayk og stórleikarinn Bradley Cooper.

Þau hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan þú byrjuðu að hittast í maí. Irina var eins og margir vita í sambandi með besta fótboltamanni í heimi, Cristiano Ronaldo, en nú er öldin önnur.

Irina og Bradley hafa verið dugleg að skella sér saman í frí og ástin hreinlega blómstrar á milli þeirra.

2B55616D00000578-3197488-image-a-31_1439540191217

SNEKKJULÍF: Irina og Bradley höfðu það náðugt saman á snekkju.

2B55610F00000578-3197488-image-a-42_1439540535384

GLÆSILEGT PAR: Irina og Bradley eru svo sannarlega ofurpar.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts