Pokémon æðið hefur valdið því að foreldrar eru farnir að nefna börn sín eftir þekktum karakterum leiksins.

Samkvæmt vefsíðunni BabyCenter hefur orðið aukning í nokkrum nöfnum sem rekja má beint til leiksins.

1361 fleiri stúlkur fengu nafnið Eevee en í fyrra.

Screen-Shot-2016-07-28-at-09.56.30

Screen-Shot-2016-07-28-at-08.55.58-1024x508

4377 strákar hafa verið skírðir Onix í ár, en enginn hét því nafni áður.

Screen-Shot-2016-07-28-at-09.08.47

Screen-Shot-2016-07-28-at-08.18.14-1024x764

Strákar sem fengu nafnið Ash eru orðnir 243 fleiri en í fyrra.

Screen-Shot-2016-07-28-at-09.11.07-1024x778

Screen-Shot-2016-07-28-at-08.04.45-1024x468

Nafnið Jynx verður alltaf vinsælla og vinsælla.

Capture

5832 fleiri stúlkur heita nafninu Mew en í fyrra.

Capture1

En enn sem komið er hefur ekkert barn fengið nafnið Pikachu.

Capture2

Séð og Heyrt á Pokemón veiðum alla daga.

 

Related Posts