Arna Dögg Einarsdóttir (40) borgarstjórafrú í vorverkunum:

Hún lét sig ekki muna um það að taka fram kústinn og skófluna og þrífa Óðinstorgið straxog klaka leysti. Og Arna Dögg Einarsdóttir tók móður sína, Sigríði Steinarsdóttur, með og áður en nágrannar komust á fætur í morgun var torgið sem nýtt.

Sem kunnugt er búa borgarstjórahjónin við Óðinstorg og eru að sjálfsögðu til fyrirmyndar í þessum efnum.

ARNA 22

GÓÐR SAMAN: Borgarstjórfrúin og Sigríður móðir hennar á Óðinstorgi í morgun.

Séð og Heyrt – alltaf á staðnum!

Related Posts