Rikka (37) veit hvað hún syngur:

Skúli Mogensen og ástkona hans, Rikka, komu heim úr skíðaferð til Austurríkis á laugardaginn en í skíðabrekkum í Lech héldu þau upp á afmæli Rikku. Í Fríhöfninni verslaði Rikka mikið af snyrtivörum, Bed Head-hárvörum, Clinique-förðunardóti og rauðvínum. Þegar Skúli tók upp kortið og ætlaði að borga greip Rikka upp eigið kort og krafðist þess að fá að borga sjálf – sem hún og fékk.

Þetta og miklu meira í nýjasta Séð og Heyrt – á næsta blaðsölustað.

Related Posts