Daniel Craig (47) í góðum félagsskap:

James Bond er vanur að vera klæddur í óaðfinnanleg jakkaföt og sötrandi á Martini á milli þess sem hann drepur óvini sína en leikarinn Daniel Craig ákvað að taka því rólega á Spectre kvöldi í London.

Daniel mætti á Corintioa hótelið í London með Bond stelpunum, Monica Bellucci, Lea Seydoux og Naomie Harris. Breski leikarinn virkaði afslappaður þar sem hann mætti í bláum gallabuxum við hvíta skyrtu og jakka.

2DA9C76700000578-0-image-m-8_1445521052675

GÓÐ SAMAN: Daniel Craig mætti ásamt Bond stúlkunum.

2DA9CEC000000578-3284710-image-m-9_1445521939956

VINIR: Cristoph Waltz og Daniel Craig eru góðir vinir en annað verður ekki sagt um persónur þeirra í nýjustu Bond myndinni.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts