Heiðar Helguson (38) og Mariam Vahabzaeh (30):

Knattspyrnukappinn Heiðar Helguson hefur fundið ástina á ný eftir skilnað við Eik Gísladóttur sem greint var frá í Séð og Heyrt en þar sagði Eik að þau hjón hefðu fengið 17 dásamleg ár saman en vaxið hvort frá öðru. Nýja ástin í lífi Heiðars Helgusonar er Mariam Vahabzadhe, fædd og uppalin á Íslandi þrátt fyrir nafnið, en móðir hennar er íslensk og faðir frá Íran.

Sjáið pör ársins í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts