Freyr Alexandersson (31), þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, gekk að eiga Erlu Súsönnu Þórisdóttur (32) í Háteigskirkju nú á dögunum.

Vinir og vandamenn fögnuðu með brúðhjónunum og að athöfn lokinni var glæsileg brúðkaupsveisla í samkomusal í höfuðstöðvum KSÍ við Laugardalsvöllinn og var það vel við hæfi.

 

Sjáið myndirnar og nánar um brúðkaupið í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt.

Related Posts