Á þeirri tækniöld sem við lifum er maður einu „klikki“ frá því að skoða allt það sem heimurinn hefur upp á að bjóða. Hægt er að lesa heilu bækurnar í gegnum spjaldtölvur en þó eru einhverjir sem kjósa enn að fletta í gegnum nýútprentaðar, nú eða gamlar blaðsíður og sökkva sér í hin ýmsu ævintýri bókmennta.

 

Diddú:

didduvefur

Grískt: Ég er að lesa bók sem að heitir The Greek Fire sem fjallar um Mariu Callas söngkonu og Aaristotle Onassis skipakonung. Hún fjallar um ástarsamband þeirra og er þetta mjög dramatískt allt saman.

48380

Sjáðu hvað fræga fólkið er að lesa í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts