Heimsborgararnir Björgvin Halldórsson (65) og Jakob Magnússon (63) á faraldsfæti:

Þeir Bo og Jakob njóta lífsins þessa dagana í London en þeir bera báðir sterkar tilfinningar til heimsborgarinnar. Bo bjó í borginni þegar að Change ævintýrið stóð sem hæst og Stuðmenn tóku upp Sumar á Sýrlandi í London. Félagarnir rifjuðu upp góðar minningar  frá hippaárunum en þá var Portobello markaðurinn einn aðalstaðurinn í borginni

„Portobello market með góðum vinum. Ungum og gömlum hippum.. You gotta love it. Go London,“ segir Bo.

bo og kobbi minni

Á HIPPASLÓÐUM: Bo og Jakob með eiginkonum sínum þeim Birnu Rún Gísladóttur og Ragnheiði Björk Reynisdóttur, og dætrum Jakobs og Birnu Rúnar þeim Katrínu og Jarúnu á Portobello markaðinum í London.

Lesið Séð og Heyrt daglega!

 

Related Posts