Sérstakt andrúmsloft skapast á árlegri Blúshátíð á Skólavörðustíg – skemmtilegustu götu í Reykjavík – þegar glæsilegir fornbílar mala niður strætið og blúsinn ómar á hverju horni.

 

blús skólavörðustíg

BLÚS OG BLÓM: Hann stóð með hattinn og fylgdist með á meðan hún gekk fram hjá með blóm.

 

blús sá skólavörðustíg

ÚTHVERFABLÚS: Þessar komu alla leið úr Garðabæ þar sem blúsinn hefur sinn eigin tón.

 

blús skólavörðustíg

BLÚS Á BEKK: Hún sat ein á bekknum og hugsaði sitt ráð.

 

blús sá skólavörðustíg

BÍLABLÚS: Blúsaðir bílar eru glæsilegri en aðrar bílar.

 

Sjáið allar myndirnar í Séð og Heyrt – nýtt blað á leiðinni!

 

Related Posts