Blúshátíð

BLÚSBRÆÐUR: Sendiherrann með Valda blús á Blúshátíð.

Robert Cushman Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, er duglegur að sækja samkvæmi í Reykjavík og er alltaf hrókur alls fagnaðar.

Rob Barber, eins og hann er kallaður af vinum sínum, veit hvað klukkan slær og hvernig á að haga sér eins og best sást á nýafstaðinni Blúshátíð í Reykjavík þar sem sendiherrann mætti blúsaður upp fyrir haus – eins og sannur Blues Brother.

 

SENDIHERRA ROB

FLOTTUR: Sendiherrann í beinni útsendingu í heimalandi sínu.

Séð og Heyrt – líka í blús!

Related Posts