Hilmar Örn Hilmarsson (57) og ásatrúarsöfnuðurinn fagna jólum:

ásatrú

BARNAHÁTÍÐ: Jólin eru hátíð barnanna hjá ásatrúarmönnum.

Ásatrúarmenn halda sitt árlega jólablót á vetrarsólhvörfum  22. desember. Hátíðin hefst kl. 18 á byggingareit þeirra í Öskjuhlíð
þar sem ásatrúarhofið mun rísa en síðan verður haldið til veislu í Borgartúni 22. „Þetta er mjög barnvænt blót þannig að því lýkur fyrir kl. 11.  Við höfum börnin alltaf í forgrunni á þessum blótum því þetta er þeirra hátíð,“ segir Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði en hann er í jólaspjalli í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt.

Lesið allt viðtalið í Séð og Heyrt!

 

Related Posts