Björn Bragi Arnarson (31) fór í sumarfrí á svínaeyju:

Fæstir hafa komist í jafn náin tengsl við svín og Mið-Íslendingurinn Björn Bragi. Hann fór í rómantíska ferð á svínaeyju í Karíbahafinu og segir þau tilfinninganæm og afar greind, og að þau fíli strandlífið engu síður en mennirnir. Lesið allt um ævintýri Björns Braga í Séð og Heyrt á næsta sölustað.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

 

Related Posts