Stefán Ásgrímur Sverrisson (37) er sigurvegari:

Hann er Skagfirðingur í húð og hár og vinnur í Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki. Stefán Ásgrímur hefur tekist á við stórt verkefni þar sem hann hafði betur; hann sigraði keppnina Biggest Loser á síðasta ári og í ár er hann aftur á merkilegum tímamótum.

Búið „Jú, jú, það er rétt, við Þóra Dögg höfum ákveðið að fara hvort í sína áttina,“ segir Stefán Ásgrímur spurður um breytta hagi sína og Þóru Daggar Reynisdóttur. „Við höfum verið gift síðan 2007 og eigum þrjú börn en við höfum verið saman frá árinu 1998, með nokkrum hléum eins og gengur. Við einfaldlega þroskuðumst hvort frá öðru. Þau búa á Króknum en ég er fluttur að Hólum, er kominn aftur í sveitina mína.“

bolla

HRESS: Stefán fær sér hressingu.

Lesið viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts