Fatahönnunarfyrirtækið 8045 Ltd. sem heldur utan um og framleiðir fatnað Bóasar Kristjánssonar, sem er velþekktur í íslenskum tískuheimi og reyndar víðar, á undir högg að sækja vegna fjárkröfu frá fyrrum starfsmanni erlendis sem telur sig ekki hafa fengið greitt það sem honum ber. Skráður eigandi 8045 Ltd. er móðir Bóasar, Margrét Bóasdóttir, vígslubiskupsfrú í Skálholti.

 

FLOTTUR: Bóas Kristjánsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir fatahönnun sína og á fullt erindi á heimsmarkað. En nú hrannast óveðursský upp.

FLOTTUR: Bóas Kristjánsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir fatahönnun sína og á fullt erindi á heimsmarkað. En nú hrannast óveðursský upp.

 

Sjá meira í nýjasta Séð & Heyrt –  nú fáanlegt á næsta blaðsölustað.

Related Posts