Bíll vikunnar hjá Séð og Heyrt er Volkswagen Bjalla frá árunum 1960-70 en á þessum árum var Bjallan allsráðandi á Íslandi þegar kom að litlum bílum. Myndin er tekin á Sigríðarstöðum í Vesturhópi sem var í eigu Heklubræðra en þeir fluttu einmitt Volkswagen inn til landsins.

Bíll vikunnar

GRAFINN: Þessi bjalla má muna fífil sinn fegurri en líklegt þykir að hún sé öll komin undir sand í dag.

Séð og Heyrt í hverri viku og allan sólarhringinn á netinu!

Related Posts