Bíll vikunnar á Séð og Heyrt er Daimler Jaguar-bifreið frá níunda áratugnum. Jaguar átti Daimler-fyrirtækið frá árunum 1984-1989 og þóttu Daimler Jaguar-bifreiðar einstaklega fallegir og góðir bílar en þeir voru búnir tólf strokka vélum sem skiluðu af sér um 220 hestöflum.

130

GLÆSILEGUR: Þessi Daimler Jaguar er á landinu og er einkar glæsilegur.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts