Grínistinn Bill Cosby (79) er með augnsjúkdóm:

Undanfarið ár hefur Bill Cosby verið einstaklega umdeildur og hafa yfir 50 konur sakað grínistann um að hafa áreitt sig kynferislega og/eða nauðgað. Réttarhöld munu hefjast á þessu ári en staðan á Bill Cosby er sú að hann er orðinn alveg blindur eftir að hafa fengið augnsjúkdóminn keratoconus sem veldur því að augnhimnurnar bólgna upp og skemmast.

bio

VINSÆLL Í SJÓNVARPINU: Bill Cosby varð heimsfrægur á seinustu öld fyrir marga gamanþætti sem hann lék í.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

 

 

Related Posts