Eyþór Árni Úlfarsson (36) og Svava Rut Jónsdóttir(24) geisla af ást:

Eyþór Árni, sem sló heldur betur í gegn í þáttunum Biggest Loser Ísland, gekk nýlega að eiga sína heittelskuðu, Svövu Rut, á fallegum sumardegi.

Lítil og falleg athöfn „Dagurinn var yndislegur. Við giftum okkur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og vorum með kaffiboð heima hjá pabba Svövu eftir athöfnina. Við vildum hafa þetta lítið og einungis bjóða okkar nánustu,“ segir Eyþór Árni sem er nýkominn úr brúðkaupsferð ásamt eiginkonu sinni.

Allt um brúðkaupið í nýjasta Séð og Heyrt sem kom út í dag!

Related Posts