Í gær var frumsýnd stórmyndin Fast & Furious 7 sem, eins og margir vita, er seinasta bíómynd leikarans Paul Walker. Spáð er gríðarlegri aðsókn á þessari mynd yfir páskana og eins og sjá má í þessu myndbroti hefur engu verið tilsparað hvað áhættuatriði varða.

Fast & Furious 7 sannar það að, árið 2015, bílar geta flogið!

Related Posts