Sagði ekki einhver „When in Rome“? Beyonce Knowles er í fríi á Ítalíu með eiginmanni sínum Jay Z og dóttur Blue Ivy Carter. Beyonce hefur ávallt haldið sér í hörkuformi og er á ströngu vegan mataræði.

Hún ákvað þó að leyfa sér aðeins og fékk sér meðal annars ekta ítalska pizzu og gelato ís.

 

292892D400000578-0-image-a-144_1432848908933

EKTA ÍTALSKT: Bey var ánægð með pizzuna

 

292890FC00000578-0-image-a-145_1432848924058

GELATO: Greinilega langt síðan Beyonce leyfði sér smá ís síðast

 

2928997B00000578-0-image-m-148_1432848974609

B&B: Mæðgurnar Beyonce og Blue Ivy eru glæsilegar

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts