Táningur nokkur, sem kallar sig einn stærsta Beyoncé aðdáanda heims, var búinn að sannfæra sjálfan sig um að hún kæmi til að hugga hann eftir jaxlatökuna sína.

Kannski getur þetta bara verið deyfingin að tala en vídeóið hefur engu að síður breiðst út víða og verður að segjast vera í lagi að hlæja örlítið að þessu.

Erfitt þetta líf.

 

Related Posts