Beyonce Knowles (34) og Blue Ivy Carter (3) sætar mæðgur:

Ofurstjarnan Beyonce Knowles var gestur í brúðkaupi vina sinna um daginn og mætti þangað með þriggja ára dóttur sína, Blue Ivy Carter.

Söngkonan setti krúttlega mynd inn á Instagram síðu en þar má sjá Beyonce og Blue Ivy í alveg eins kjólum og greinilega að þær mæðgur skemmtu sér vel.

GLÆSILEGAR: Beyonce og Blue stigu léttan dans.

2E7BD39300000578-3320050-image-a-63_1447655674294

GYÐJA: Beyonce var eflaust að leitast eftir „grísk gyðja“ lúkkinu. Þótt hún sé ekki grísk er hún gyðja, það er ljóst.

2E7BFF6200000578-3320050-image-a-65_1447655717433

ALLTAF EINS: Beyonce og Blue eru dduglegar að klæða sig eins.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts