„Já, eða nei, eða já, eða ég veit það ekki alveg.“ Ein stærsta ákvörðun sem einstaklingur tekur í lífinu er hverjum hann skuli giftast. Það eru ótal leiðir til að klúðra brúðkaupi og einnig ótal leiðir til að skrifa um brúðkaup. Hér eru nokkrar af bestu brúðkaupsmyndunum.

27-Dresses-wedding-movies-7428853-1600-1200

27 Dresses (2008) 
„Alltaf brúðarmey, aldrei brúður.“ Það er svo sannarlega tilfellið þegar kemur að karakter Katherine Heigl í þessari rómantísku gamanmynd. Heigl leikur ógifta konu sem hefur svo sannarlega fengið sinn skammt af „prinsessukjólum“ þar sem hún hefur verið brúðarmey í 27 mismunandi brúðkaupum. Jane hittir Kevin, blaðamann sem ákveður að skrifa um líf Jane og myndar hana meðal annars í öllum 27 kjólunum og birtir greinina, Jane til mikillar mæðu.

Sjáðu allan listann í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts